Fjölskylda með húfu
Við vorum eitthvað að dunda okkur á ganginu niðri þegar við komum heim í kvöld. Tók fyrst mynd af Ingu Maríu og Kollu, plataði Gyðu og Áróru til að vera með, Gyða tók mynd af mér að lokum.
Tekið í iso 1600 með forstillt hvítvægi, ekkert alltof skarpar myndir og fókusinn ekki alltaf eins og hann á að vera en það skiptir ekki máli :-)
Húfuna á ég.
Athugasemdir
Gunna amma - 17/11/04 23:40 #
Flott fjölskyldumynd.