Örvitinn

Ekki fótbrotinn

Er ţokkalegur í fćtinum, efast ţó um ađ ég spili innibolta á laugardaginn.

Mikiđ er ég feginn ađ hafa ekki eytt stórfé í gćrmorgun í ađ láta tékka á ţessu á Slysó. Fátt leiđinlegra en ađ borga sérfrćđing fyrir ađ segja manni ađ ţetta muni batna. Einhvern daginn mun ţetta koma mér í koll og ég kveinka mér í marga daga ţar til ég leita loks lćknishjálpar.

Einhvern daginn, ţetta hefur ţegar gerst, ţegar ég fékk kamfílóbakter á sínum tíma.

heilsa