Örvitinn

Villandi samanburđur á samningum kennara og sjómanna

Í Fréttablađinu í dag var einhver kennari ađ bera saman samninga kennara og sjómanna (enn og aftur).

Ţetta er afar villandi eins og ég hef áđur bent á.

Í raun voru sjómenn ađ semja um lćkkun á kjörum ađ einhverju leiti en fengu í stađin ýmislegt annađ, t.d. lengri uppsagnarfrest og hćrra mótframlag í lífeyrissjóđ.

pólitík