Örvitinn

Er Jón Gnarr ađ grínast?

Ágúst Borgţór rithöfundur vísar á áhugaverđan pistil á Djöflaeyjunni ţar sem sett er fram sú kenning ađ trúarofstćkispistlar Jóns séu hluti af súrum brandara í anda Andy Kaufmann.

Kenningin er ekkert sérlega sennileg en ansi skondin.

Ýmislegt
Athugasemdir

Birgir Baldursson - 04/03/05 17:19 #

Ţetta er ég búinn ađ halda allan tímann. Byrjađi sem aggsjónkallabiblíusögumyndlistarsýning en hefur undiđ upp á sig.

Óli Gneisti - 04/03/05 23:29 #

Hann talađi í kristinfćrđipistlinum ađ hann hefđi sent syni sína í Landakotsskóla, ţađ bendir til ţess ađ ţetta eigi sér dýpri rćtur.