Örvitinn

Sólsetur viđ blokkir í Breiđholti

Ég er dálítiđ ánćgđur međ ţessa mynd sem ég tók um daginn

Sólsetur í Breiđholti

Tók hana í göngutúr heim úr vinnu . Ţessi útgáfa er fengin međ ţví ađ vinna raw skrána tvisvar međ DxO. Einu sinni án ţess ađ breyta birtustigi, ţví himinn er ekki yfirlýstur, einu sinni međ +2EV til ađ ná götu og bíl í forgrunni og smáatriđum í blokkunum en ţá er himinn verulega yfirlýstur. Valdi svo bara dekkstu hluta síđari myndarinnar og afritađi yfir fyrri myndina. Ekkert blend.

myndir