Örvitinn

Ruglađur

Er ađ horfa á Chelsea - Barcelona ruglađ á Sýn. Ekki sakna ég lýsingar og mađur getur alveg horft á leiki svona í hallćri. Áfram Barcelona, eitt mark í viđbót. Ţarna kom ţađ, djöfulsins snilld var ţetta. (Glöggir lesendur sjá kannski ađ mér líka ekkert sérlega vel viđ ţetta Chelsea liđ)

Fór í Sporthúsiđ í hádeginu og sagđi upp áskriftinni. Keypti árskort á sínum tíma en las smáa letriđ ekki nógu vel. Eftir áriđ halda ţeir nefnilega áfram ađ taka af kortinu nema mađur segi upp skriflega. Ćtla ađ kaupa árskort á öđrum stađ bráđlega og stefni á ađ mćta ţangađ reglulega. Gerist samt ekki alveg strax, tengist öđrum breytingum.

Bíđ enn eftir pakkanum mínum, óskaplega tekur ţetta langan tíma :-|

21:35

Andskotinn, Chelsea áfram og Lampard fótbrotnađi ekki :-(

dagbók