Örvitinn

Brjálađur í boltanum

Fór í innibolta í dag, ţriđji boltinn á fjórum dögum.

Var eitthvađ illa upplagđur og missti kannski örlítiđ stjórn á skapinu. Var ađ láta hluti fara í taugarnar á mér og tuđa útaf einhverjum tittlingaskít. Ađ lokum var ég eiginlega orđinn alveg brjálađur :-|

Merkileg ađ ţetta var ekkert ađ ganga hjá mér fyrr en ég var orđinn almennilega reiđur, ţá fór ég ađ skora og leggja upp mörk. Máttur reiđinnar í fullu gildi.

boltinn