Örvitinn

Shaun of the dead

Glápti á Shaun of the dead í nótt. Gyða nennti ekki að vaka.

Ég hef ekki séð Dawn of the Dead en sá 28 dögum síðar í bíó. Í þessari mynd er gert stólpagrín að þessum tegundum kvikmynda.

Mér þótti hún stórfyndin og skemmtileg. Afskaplega breskur húmor á köflum. Örlítill sóðaskapur stundum en ekkert til að kippa sér upp við.

kvikmyndir