Örvitinn

Drullukvef

Ég er alveg ógeđslega kvefađur, nefrennsli, hausverkur, svimi og óţćgindi í hálsi. Í ţokkabót er ég illa sofinn.

Ţoli ekki hálsbólgu, verkjar í hálsinn - sérstaklega á nóttinni. Skráfaţurr í munninum ţegar ég vakna, tungan eins og sandpappír.

Útibolti í kvöld, ég verđ ađ láta ţađ ráđast hvort ég spila. Mćti samt á svćđiđ til ađ heyra hljóđiđ í mönnum.

heilsa