Örvitinn

Hádegisbolti er máliđ

Mikiđ hrikalega er gott ađ geta brotiđ upp daginn og skotist í fótbolta milli. Ţetta eru fríđindi sem ég saknađi meira en ég gerđi mér grein fyrir. Skorađi nokkur ágćt mörk í boltanum og fékk fína útrás, er ansi sprćkur núna, jafnvel barasta tilbúinn fyrir fund klukkan tvö.

Borđađi hádegismat í mötuneytinu, kjúklingur međ karrý og bönunum. Ţokkalegt, fékk reyndar magnađan brjóstsviđa. Er ađ hlusta á Dr. Gunna. Ég er á ţví ađ hann sé snillingur, Stóri hvellur snilldarverk.

Pabbi ţinn var međ standpínu
ţegar hann bjó ţig til
hamađist á mömmu ţinni
en hugsađi um Britney Spears
Svo međ bćldu andvarpi
var kveikt á litla ţér.

Kviđmágafundur annađ kvöld. Ţarna var síđast vitnađ í skáldiđ á ţessari síđu. Góđ tenging!

dagbók