Örvitinn

Laugar í hádeginu

Skundađi í Laugar rétt rúmlega eitt og fjárfesti í árskorti. Tók svo ţokkalega hóflega á brjósti og baki. Hrikalegur lúxus ađ geta skotist hádeginu í rćktina. Er tvćr mínútur ađ keyra á milli, kannski fjórar ađ hjóla.

Stefnan er ađ fara í rćktina á mán, ţri, miđ, fim en sleppa föstudögum ţví ţá er innibolti. Reyndar er kominn einhver útibolti á miđvikudögum en ég ćtla ađ sjá til međ ţađ. Ćtla ađ hjóla einhverja morgna beint í Laugar, lyfta ţar og fara í sturtu og hjóla svo í vinnuna, svitna ekki á ţeirri leiđ.

Líst vel á ađstöđuna, gömlu tćkin á sínum stađ og svo hrúga af einhverjum nýjum sem ég mun líklega lítiđ nota. Hitađi upp á hlaupabretti í 10 mín og fann strax muninn boriđ saman viđ draslbrettin í Sporthúsinu. Fékk sćluhroll ţegar ég greip handklćđi um leiđ og ég gekk inn í salinn, litlu hlutirnir skipta máli.

dagbók