Örvitinn

Pepperoni carbonara !

Ćtlađi ađ elda carbonara í kvöld en átti ekkert beikon. Var frekar seint ađ huga ađ kvöldmatnum, sofnađi í sófanum međan stelpurnar horfđu á barnatímann.

Prófađi í stađin fyrir beikon ađ nota grillađa kjúklingabringu sem ég átti í ísskápnum frá ţví í fyrradag og pepperoni. Skar kjúkling og pepperoni smátt og steikti upp úr smjöri og olíu ásamt ţremur heilum hvítlauksrifjum. Ađ öđru leyti bara nákvćmlega eins og áđur, notađi reyndar fimm egg en ekki ţrjú.

Carbonara međ pepperoni kemur bara ansi vel út skal ég segja ykkur. Ekkert síđra en međ beikoni. Stelpurnar borđuđu mjög vel og fengu sér allar ábót.

matur