Örvitinn

Inga María stóđst ţriggja og hálfs árs skođun

Inga María MatthíasdóttirInga María fór í ţriggja og hálfs árs skođun í dag. Brillerađi ađ sögn móđur hennar. Kemur svosem ekki á óvart enda skýr og bráđţroskuđ stelpa.

Er samkvćmt mćlingum dagsins 97,5cm og 15,5kg.

Hún er búin ađ vera ansi spennt fyrir ţessari skođun alveg síđan Kolla fór í fimm ára skođun.

Ég reyndi ađ rćđa viđ hana í síma áđan eftir skođunina, ţađ gekk frekar illa. Hún vildi bara segja mér frá kökunni sem hún var ađ borđa á kaffihúsinu, nennti ekkert ađ segja frá ţessari hversdagslegu heimsókn til lćknisins.

fjölskyldan