Örvitinn

Spinning í hádeginu

Fór međ Harjit, vinnufélaga mínum, í spinning í Laugum í hádeginu. Hef ekki fariđ í spinning í ađ minnsta kosti átta ár.

Harjit var spinning kennari í den og tók mig undir sinn verndarvćng, stillti hjóliđ og ráđlagđi mér í tímanum, passađi ađ ég gerđi allt rétt og ofgerđi mér ekki. Ekki ónýtt ađ hafa einkaţjálfara í svona tíma.

Ţetta var helvíti fínt, ég svitnađi gríđarlega* og klárađi fullan vatnsbrúsa í tímanum. Ţyngdi ekki alltaf ţegar kennarinn skipađi til en tók á ţví allan tímann. Held ég eigi eftir ađ finna fyrir ţessu á morgun og eflaust á fótboltaćfingunni í kvöld.

Stefni á ađ gera ţetta oftar.

* - og svitna enn!

heilsa