Örvitinn

Könguló á Arnarnesi

Ţessi myndarlega könguló var í innri garđinum hjá tengdaforeldrum mínum í dag. Hélt sig í horninu undir skjólţaki svo ekki ringdi á hana. Ég setti Sigma linsuna á vélina, vélina á ţrífót og tók nokkrar myndir međ timer. Ţessi koma einna best út.

Ţessi mynd er mikiđ minnkuđ, ólíkt ţessari köngulóarmynd sem var 100% crop.

könguló

myndir