Örvitinn

Tímaritiđ Sirkus...

Keypti Sirkus í morgun, trúfélagagreinin vakti athygli mína. Keypti líka blađiđ í síđustu viku, viđtal viđ ósannindamann vakti athygli mína ţá.

Blađiđ er óskaplega ómerkilegt. Ţađ er ekkert áhugavert í gangi, auglýsingar í formi greina fyrir hótel taka mest pláss. Í síđustu viku voru ţađ sambćrilegar greinar um veitingastađi.

Trúfélagagreinin var ósköp lítilfjörleg.

Ćtla ađ láta ţađ vera ađ kaupa blađiđ í nćstu viku.

menning
Athugasemdir

Elvar - 21/07/05 20:27 #

Já skortur á nýungagirni fékk mig til ađ ákveđa ađ rétt vćri ađ berjast gegn honum međ kaupum á ţessu blađi.

Mér sýnist dćmiđ vera sett upp svona: 1 klén grein um eitthvađ klént málefni 2 auglýsingar

Ég hef svakalega litla trú á ţessu sirkusdćmi, en ég er ţekktur fyrir ađ misskilja fjöldann hressilega.

Ţetta er allt svo asnalegt bara. Af ţví ađ Skjáreinn keypti sirkus.is, ţá ţarf Guđmundur Steingríms ađ segja Sirkús međ ú-i? Algjör sandkassaleikur hćgri vinstri.