rvitinn

Hundra ra einsemd

Kristjn Atli lsti v yfir um daginn a Hundra ra einsemd hlyti a vera "besta bk sem nokkur mannvera hefur skrifa". Einar rn setti hana fyrsta sti. g er hrifagjarn og fkk bkina v lnaa hj tengdaforeldrum mnum fyrir sumarbstaafer sustu helgi. Las sustu hundra blasurnar ntt, hefi klra bkina bstanum ef ekki vri fyrir tpilega tlvuleikjaspilun sunnudaginn.

ur hef g lesi Frsgn um margboa mor eftir Gabrel Garca Marquez og tti g. Var v ansi spenntur fyrir einsemdinni eftir lof strkanna.

Mr finnst etta reyndar ekki besta bk geimi, en hn er g. Mgnu ttarsaga, gredda og grimmd, st og hatur. Eins og Gubergur lsir eftirmla fer sagan hringi, brn endurtaka hrmungar foreldra sinna. Byltingar hefjast og enda, ofbeldi milli sttta. Menn me ofvaxna limi, sisamar konur, hrur, draugar og sgaunar. Stttarflg og kaptalistar, haldsmenn og byltingarsinnar.

g ver a jta a g tti stundum erfitt me a greina persnur bkarinnar sundur, bi heita r margar smu ea svipuum nfnum og svo lifa einhverjar mrgum tmum! urfti a styjast vi ttartr oftar en einu sinni.

J, tli hn komist ekki topp tu listann hj mr. Sem minnir mig a g yrfti a taka saman topp tu lista yfir bkur. Kannski bara topp fimm, hef veri latur a lesa skldsgur sustu rin.

bkur
Athugasemdir

Kristjn Atli - 24/08/05 21:42 #

a gleur mig a hafir fla hana, tti erfitt ef frir a vantreysta mnum memlum. ;-)

Annars langai mig bara a taka a fram a g las bkina ensku og g er nokku viss um a Einar las hana spnsku, ef ekki ensku lka.

hef g lesi arar ingar eftir Guberg og fundist r misgar - til a mynda var g ekki hrifinn af ingu hans Ellefu mntur, njustu bk Paulo Coelho, mean mr tti ing hans Don Kkta brskemmtileg. annig a g myndi persnulega hafa varann a dma bkina t fr tgfu eirri sem Gubergur frir r.

Svo getur vel veri a g mikli essa bk augum mnum af v a g hafi faglegan huga henni - svona eins og a vera krfuboltamaur sem horfir Michael Jordan spila eigin persnu, maur fr stjrnur augun. :-)

Samt, frbr bk.

Matti - 25/08/05 09:45 #

J, ekki tla g a dma inguna, tti textinn bara nokku lipur. Eitt stakk stf, a voru nokku margar innslttarvillur bkinni.