Örvitinn

Eyddi óvart fćrslu

Á einhvern ótrúlegan máta tókst mér ađ eyđa fćrslu algjörlega óviljandi áđan. Ćtlađi ađ bakka en áđur en ég vissi af hafđi ég virkjađ eyđslu og gert ok á ađvörunargluggann. Svona er ađ hafa flýtitakka, hefđi aldrei gerst hefđi ég veriđ ađ nota músina :-)

Sem betur fer var skráin enn á servernum ţannig ađ ég gat sett fćrsluna og athugasemdir aftur inn. Ţađ eina sem er í rugli eru tímasetningar á athugasemdum.

movable type