Örvitinn

Kvöldmaturinn

Focaccia brauđEldađi Focaccia međ skinku og osti eftir uppskrift á Gestgjafanum. Reyndar gerđi ég bara sama deig og vanalega, en ađ öđru leyti fór ég nćstum eftir uppskriftinni (bćtti parmesan, olíu og pipar inn í). Ţetta kom afar vel út.

Bauđ upp á spagettí carbonara í kvöldmatinn og brauđiđ međ, held ađ allir hafi veriđ sáttir. Notađi rjóma í ţetta skiptiđ, hef aldrei gert ţađ áđur.

Tók nokkrar myndir.

matur