Örvitinn

Kálfi

Held ég hafi tognað á kálfa á hlaupabrettinu áðan, átti ekki nema fjórar mínútur eftir þegar ég byrjaði að stífna upp í kálfa, en í stað þess að hætta hélt ég áfram og auðvitað versnaði þetta bara. Haltra því um núna sem er bömmer. Fyrsta æfing í Fífunni annað kvöld, sýnist allt benda til þess að ég missi af henni.

Ætti að geta sinnt skyldum mínum í dag.

heilsa