Örvitinn

Haustmyndin floppađi

Ég átti svosem ekki von á miklu en samt meiru en 4.96 og 39. sćti af 58. Ég var lang hrifnastur af myndunum í ţriđja og fimmta sćti, gaf ţeirri seinni níu.

Tók myndina reyndar á síđasta snúning og myndefniđ er ekkert sérlega spennandi. Rölti hring í kringum húsiđ međ 50 mm linsuna og tók myndir af öllu haustlegu, ţar međ taliđ laufum. Fannst ţessi mynd koma ágćtlega út eftir smá photoshop vinnslu, er dálítiđ hrifinn af litunum og ţröngu fókussviđi. Fékk líklega ţađ sem ég átti skiliđ.

Sýnist mér vera ađ ganga ađeins betur í nćstu keppni , enda vonandi fyrir ofan miđju ţar.

haust

myndir