Gleiđar myndir
Hér eru tvö dćmi um myndir međ nýju linsunni. Eins og sjá má eru gleiđlinsur ekki heppilegar fyrir andlitsmyndir, til ţess notar mađur lengri linsur. Aftur á móti er linsan mjög skemmtileg í landslagsmyndum.
Ţegar andlitsmyndin var takin var linsan um 15-20cm frá fésinu.