Örvitinn

Flottar ljósmyndir

Ég var ađ lesa umrćđu á dpreview um hvernig á ađ taka góđar myndir međ gleiđlinsu (eins og 10-20 linsunni minni), ţar sem fjallađ var um near-middle-far regluna svokölluđu. Hún gengur út á ađ hafa eitthvađ áhugavert nálćgt, í miđjum ramma og í fjarska.

Hvađ um ţađ, í ţessari umrćđu rakst ég á vísun á ljósmyndir Helen Dixon. Ţarna eru margar rosalega flottar ljósmyndir. Ég er sérstaklega hrifinn af fjörumyndum og sjávarborđinu (seascapes). Ţćr eru einmitt margar hverjar frábćrt dćmi um near-middle-far regluna.

myndir