Örvitinn

Fór heim með hausverk

Ég fór heim í dag með hausverk. Vaknaði með hausverk í nótt og losnaði ekki við hann þó liði á daginn.

Hvíldi mig í dag og er orðinn góður. Vonandi er ég ekki að grípa einhverja pest, ég nenni því ekki.

heilsa