Enn ein mynd af ballet
"Uppgötvaði" þessa mynd fyrir helgi þegar ég fletti í gegnum myndirnar sem ég tók þegar Kolla sýndi ballet. Myndin er ekki alveg nægilega skörp en með smá myndvinnslu er hún mati ansi góð.
Setti fimm balletmyndir í sett á flickr.
Athugasemdir
sirry - 09/05/06 09:01 #
Rosalega falleg mynd
Matti - 09/05/06 15:35 #
Jamm, en ég fékk ansi gott komment á flickr og tel að þessi útgáfa sé miklu betri. Þarna er ég búinn að draga úr gula litnum með kúrfu tólinu í photoshop. Skondið hvað maður getur verið blindur á svona hluti þar til einhver nefnir þá.