Örvitinn

Langur dagur

Richard DawkinsVá, ţetta var magnađur dagur.

Ráđstefna í allan dag. Richard Dawkins, Dan Barker og fleiri snillingar. Alveg stórkostlegt allt saman.

Kvöldmatur á La Primavera. Enduđum svo međ smá öldrykkju á Rósenberg, ţar var góđmennt . Fórum tiltölulega snemma heim, mćting klukkan níu í fyrramáliđ.

Ég er ađ fćra myndir yfir í tölvuna, ţađ tekur sinn tíma, tók yfir 200 myndir í dag og fyllti eitt og hálft minniskort (allar myndir teknar RAW, rúmlega 5MB hver mynd). Vonandi einhverjar góđar myndir inn á milli.

dagbók