Örvitinn

Slappleiki

Ég fór snemma heim úr vinnunni vegna slappleika, er með nettan hausverk og kuldahroll. Skv. munnhitamæli er ég með dálítinn hita.

Ég gæti trúað því að ég sé búinn að vera veikur síðustu tvo-þrjá daga.

heilsa