Örvitinn

38.6°

Fjandinn hafi ţađ, ţetta er ansi ţreytandi.

Ég er ekki međ kvef, hósta ekki og ţađ lekur ekki úr nefinu á mér. Ég er ekki međ hálsbólgu eđa niđurgang og engin uppköst.

Ég er bara slappur, stífur í herđum, međ ţrýsting í eyrum og hita.

heilsa