Örvitinn

Jeppaţrif á ţrítugasta og fimmta tíma.

Ég kom heim hálf sex. Vinnufélagarnir fengu sér rauđvín áđan og eru nú farnir í pool. Ég lét rauđvíniđ alveg eiga sig. Búinn ađ vaka í ţrjátíu og fimm tíma. Ćtla ađ vaka svona tvo í viđbót.

Ţegar ég kom heim ákvađ ég ađ ţrífa bílinn enda var hann afskaplega skítugur eftir jeppaleik síđustu helgar. Ţrjár umferđir međ svamp og sápu dugđu. Ég ţarf margar umferđir, er svo mikill helgidagamađur. Ţađ er ekkert leiđinlegt ađ ţrífa bíl í góđu veđri.

dagbók