Örvitinn

Stíf dagskrá, afmćli og ţreyta

Ţađ var ansi stíf dagskrá seinnipart dagsins á ţessu heimili. Ég sótti Kollu í frístundastarfiđ klukkan fjögur og skutlađi henni í ballet. Hef oft gert betri snúđ, klúđrađi honum eiginlega algerlega í dag.

Nćst brunađi ég heim, sótti fótboltaföt fyrir Ingu Maríu og eyddi töluverđum tíma í ađ finna skó. Fór svo á leikskólann og sótt hana, hafđi ekki tíma til ađ spjalla viđ Kidda á leiđinni út (sorry Kiddi :-) ) ţví viđ ţurftum ađ ná í Smárann fyrir fimm.

Ţar kíkti Inga María á fótboltaćfingu í fyrsta skipti. Inga María vann stórfiskaleikinn og skemmti sér vel til ađ byrja međ ţrátt fyrir ađ á svćđinu vćri hálftrylltur jafnaldri hennar (í alvöru, strákurinn var bilađur!). En ţegar ćfingar var rétt rúmlega hálfnuđ vildi hún ekki meira og viđ yfirgáfum svćđiđ.

Gyđa sótti Kollu í ballet og verslađi afmćlisgjöf í Mjódd á sama tíma og ég og Inga María skutumst heim. Fjölskyldan stoppađi svo öll heima í smá stund til ađ punta sig (réttara sagt, stelpurnar puntuđu sig) og svo var brunađ í Mosfellsbć, til foreldra minna, en móđir mín á afmćli í dag og bauđ til veislu. Nýja heimiliđ hentar vel til veisluhalda.

Ég fór seint ađ sofa í gćr eins og sést á tímasetningu síđustu dagbókarfćrslu, er dálítiđ lúinn.

dagbók