Örvitinn

Bólusettur

Búinn ađ láta bólusetja mig fyrir flensu. Verđur áhugavert ađ sjá hvort ţetta virkar, hvort sérfrćđingarnir hafa giskađ á rétta veiru.

Annars ţótti mér magnađ hvađ mađur finnur lítiđ fyrir stungunni, ég fann bókstaflega ekkert.

heilsa