Örvitinn

Vetrardekkin fundin

Jćja, svo virđist sem bílasalan hafi fundiđ dekkin, ég má sćkja ţau til ţeirra seinnipartinn á morgun. Ég ćtla reyndar ađ bíđa međ ađ fagna ţar til dekkin er komin í bílskott.

Niđurstađa kom í máliđ viđ ţriđja símtal á fimm dögum. Hinum tveim lauk međ ţví ađ starfsmenn bílasölunnar tóku niđur símanúmeriđ og lofuđu ađ hringja. Ţeir hringdu ekki.

dagbók