Örvitinn

Svona líta 200 kaloríur út

Gyða bendi mér á þessa fróðlegu samantekt á því hvernig 200 kaloríur líta út.

Ágætt að hafa þetta í huga nú þegar ég er loks farinn að taka á mínum málum.

heilsa matur vísanir