rvitinn

Lambalri

lambalriVi elduum lri kvldmatinn. g og Inga Mara gripum lri kostakjrum Bnus um daginn og a var kominn tmi til a elda a. Hfum kartflums me pest og parmesan melti og svo tbj g einfalda ssu r soinu, rifsberjasultu og sveppum. Frbrt melti og ssan heppnaist afar vel. g borai samt temmilega, ahald gangi.

g keypti lti lri, a minnsta sem g fann binni, en samt eigum hlft lri eftir. Restin verur boru brau og svo lklega risotto.

matur
Athugasemdir

Gusteinn Haukur - 12/09/07 22:06 #

Matti minn, vi sum sammla um margt, erum vi afar sammla um eldamennsku. Eins og er mitt aalhugaml eldamennska.

segir: "Hfum kartflums me pest og parmesan melti og svo tbj g einfalda ssu r soinu, rifsberjasultu og sveppum."

V! etta hljmar n ekkert sm vel! Hver er uppskriptin af essum drum?? :)

Matti - 16/09/07 14:51 #

a er n varla hgt a segja a a hafi veri uppskrift :)

Kartflums me pest og parmesan er bara stappaar kartflur, smjr, fullt af rifnum parmesan osti og slatti af pest. Hrrt saman potti og svo sett eldfast mt og skellt inn ofn sm tma.

Ssan var bara eftir hendinni.

Gusteinn Haukur - 17/09/07 15:37 #

Takk krlega fyrir etta Matti minn, etta er nkvmlega a sem g var a fiska eftir. g prfa etta sem allra fyrst!