Örvitinn

Mér er kalt

Hita fylgir kuldi, ţ.e.a.s. ţegar mađur er međ hita verđur stundum drullukalt. Nú er mér afskaplega kalt, síđasta munnmćling sýnd 38.7°

Ég er orđinn dálítiđ ţreyttur á ţessu. Hef hingađ til lítiđ veriđ veikur en ţetta er önnur pestin sem ég fć ţennan vetur.

Kolla sleppir fótboltaćfingu í dag, viđ getum ekki skutlađ henni. Ţađ raskar öllu ţegar báđir foreldrar eru veikir.

En ég bíđ eftir Meistaradeildinni.

18:30
Svo fćr mađur sér eina íbúfen og hálftíma síđar er mađur farinn ađ svitna, líkamshitinn rýkur niđur og manni er alltof heitt.

heilsa
Athugasemdir

sirrý - 22/02/07 07:56 #

Hvernig er heilsan á bćnum í dag ??