Örvitinn

Laugardagur

Ég og Inga MaríaÉg var hitalaus í hádeginu, frekar kaldur ef eitthvađ en Inga María er međ einhverjar fáar kommur. Hinar stelpurnar skelltu sér í kaffi á Arnarnesi en viđ tvö erum heima.

Nóttin var ótrúlega góđ hjá mér samanboriđ viđ síđustu nćtur, en Inga María svaf ekki vel, hóstađi nokkuđ og grét stundum.

Viđ tókum myndir af okkur áđan, eins og sést greiddi ég mér sérstaklega af ţessu tilefni. Ţetta er ástćđa ţess ađ ég snođa mig. Tja, ein ástćđa ţess. Ég sakna ţess dálítiđ ađ eiga ekki ţráđlausa fjarstýringu á D200, ţessi litla sem virkar međ D70 er snilld. En ég nota ţá bara snúruna.

Ég horfi á fótbolta, Fulham sćkir og sćkir á móti United en ţetta endar örugglega međ ţví ađ United potar inn marki í lokin.

dagbók
Athugasemdir

Einar Örn - 24/02/07 14:35 #

Ţú hafđir rétt fyrir ţér.

Ef ađ Man U klárar ţetta ćtli ţađ séu til önnur dćmi um enska meistara sem stóla af jafn stóru leyti á einn leikmann. Ţvílíkur algjör yfirburđamađur sem Ronaldo er í ţessu liđi.

Matti - 24/02/07 15:01 #

Já, Ronaldo er magnađur leikmađur. Fullkomlega óţolandi, en ótrúlega góđur.

Furđulegt hvađ Rooney hefur í raun veriđ slakur, en hann lagđi reyndar upp fyrra markiđ.

Ţađ sem helst hefur komiđ mér á óvart međ United liđiđ á ţessu ári er frammistađa Giggs og Scholes.