Örvitinn

Mikkivefur lifnar viđ

Í framhaldiđ af pćlingum mínum um nýtt RSS yfirlit vil ég benda á ađ mikkivefur er kominn í gang og virđist vera farinn ađ virka nokkuđ vel.

vefmál
Athugasemdir

Gullikr - 16/03/07 22:28 #

Ánćgjulegt ađ heyra af Mikkavef. En meira gleđiefni er ađ BloggGáttin er komin í loftiđ.

http://blogg.gattin.net

Matti - 17/03/07 15:59 #

Já, ég er einmitt búinn ađ vera ađ bíđa eftir ţví.