Örvitinn

Helgidegi mótmćlt

Um daginn spilađi ég ásamt öđrum bingó á helgidegi, í dag fór ég í vinnuna.

Sumum ţótti Vantrúarbingóiđ öfgakennt, jafnvel fíflalegt (og eflaust mannréttindabrot), vonandi sćrđi ég engan trúmanninn međ ţví ađ vinna í dag á ţessum heilaga degi.

Ég fór í vinnuna vegna ţess ađ til er fólk sem ţótti ţađ hrćsni ađ mótmćla helgidagalöggjöfinni en taka sér samt frí á föstudaginn langa - og ţó, ég skyldi ekki alveg ţá "röksemdarfćrslu".

Ég treysti ţví ađ ţiđ hin hafiđ öll fariđ í messu :-)

dagbók
Athugasemdir

Óli Gneisti - 17/05/07 18:31 #

Ég fór sjálfur á fund. Síđan eru stjórnmálamennirnir ađ vinna í dag, hneyksli.

Matti - 18/05/07 00:15 #

Já segđu, af hverju níđast stjórnmálamenn á mannréttindum trúađra á degi sem ţessum, gat ţetta fólk ekki bara fariđ í messu?