Örvitinn

Greipur Ásmundarson

Ég og Greipur í góđu stuđiViđ skelltum okkur í Hafnafjörđinn fyrir hádegi og sáum leiksýningu í Hellisgerđi, Ásthildur lék í Dýrin í Hálsaskógi ásamt hópi krakka á leiklistarnámskeiđi. Afskaplega skemmtilegt ađ setja ţetta svona á sviđ í garđinum.

Viđ hittum yngsta ćttingjann sem kom í heiminn međan viđ vorum í Frakklandi. Hann er búinn ađ fá nafn og heitir Greipur Ásmundarson. Kíktum í kaffi á Hverfisgötunni (hfj) og sátum ţar í góđan tíma.

Skelltum okkur í IKEA til ađ versla kodda handa Kollu og mottu á bađherbergiđ. Fórum út međ tvo trođfulla stóra poka og greiddum fyrir rúmlega ţrettán ţúsund krónur. Ţađ er alltaf hćgt ađ grípa eitthvađ meira í IKEA. Kolla er ánćgđ međ koddann sinn.

Skiluđum lyklunum ađ íbúđinni í París og versluđum svo í Hagkaup. Jóna Dóra sagđi mér ađ hún lenti líka í 365 miđlum í vikunni. Ţau keyptu stakan mánuđ í júní en fyrirtćkiđ ćtlađi sko ađ láta ţau kaupa meira! Ég hvatti hana til ađ skila myndlyklinum.

fjölskyldan