Örvitinn

Smáborgarar

Sá sem er smáborgaralegur er, samkvćmt Íslenskri orđabók (Árni Böđvarsson 1983), „smámunalegur, ţröngsýnn (og hégómlegur) í háttum og viđhorfum.” Ţetta orđ er gjarnan notađ um ţá sem óttast ţađ mest ađ skera sig úr fjöldanum. Hinir smáborgaralegu eru yfirleitt gagnrýnislausir á viđtekin gildi eđa viđhorf í umhverfi sínu og haga lífi sínu samkvćmt ţeim. Á hinn bóginn geta ţeir veriđ fljótir ađ dćma ţá sem hafna ţessum viđteknu gildum og skera sig úr hópnum. #

Finnst ţetta viđeigandi ţessa dagana ţegar smáborgarar landsins fríka út vegna mótmćla.

pólitík
Athugasemdir

Matti - 16/07/07 15:06 #

Ég vil bćta ţví viđ ađ Dr. Gunni gćti ekki orđiđ smáborgari ţó hann reyndi.