Örvitinn

Ógeđslega duglegur

Látum okkur sjá. Í fyrradag hjólađi ég í vinnu og heim aftur. Í gćr fór ég í rćktina og tók ágćtlega á ţví. Matarćđi gćrdagsins var einnig til fyrirmyndar.

Í morgun hjólađi ég í vinnuna, í hádeginu fer ég í fótbolta og svo hjóla ég aftur heim í kvöld. Matarćđiđ enn sem komiđ er til fyrirmyndar.

Trixiđ er ađ gera ţetta í meira en tvo daga :-)

heilsa