rvitinn

Akureyringar og nrsveitarmenn athugi

Vi erum leiinni! Hva tli Svavar Alfre segi?

vsanir
Athugasemdir

Svavar Alfre Jnsson - 31/08/07 14:01 #

Hva er gangi? Fyrst "fjlskylduhtin" Ein me llu og san Vantrarsamkoma!

Sennilega er tryggast a halda sig a mestu utanbjar essa helgi lkt og g geri um verslunarmannahelgina.

A ru leyti vona g a i njti ykkar hr um helgina og Akureyringar sni ykkur gestrisni og kurteisi.

ess m geta a g messa Akureyrarkirkju sunnudagskvldinu.

Ykkur veitti n ekki af einni gri messu.

Kvejur,

Svavar Alfre

Matti - 01/09/07 03:43 #

g er hrddur um a vi missum af messu sunnudagskvld.

En Fririk V hltur a vera einn allra besti veitingastaur landsins. Meira um a sar.

Guttormur Sigursson - 02/09/07 11:50 #

g kann ekki almennilega systemi hr, hef ekki mtt vera a v a kynna mr a, en g asnaist til a fara inn tengilinn "skottulkningar" og las svolti af v niurrfandi kjafti sem ar er a finna. Ffrin er ar algleymingi. Menntaur skammtakenningafringur myndi ekki tala svona fvslega um eli efnisins, eins og eir sem halda a a s rksemd gegn hmpatu a reikna a t a ekki geti veri nokku atm ea mlikl eftir tynntum remedum. Slkur fringur veit a a er leyst gta kjarnelisfrinni hvernig smstu greinanleg fyrirbri geta stundum greinst sem bylgjur en stundum sem efniseindir. Sumar essar eindir hafa engan massa. Hvernig a mla magn slkra massalausra einda efnablndu? Samel Hahneman byggi ekki snar aferir einhverjum fstum hugmyndum um efni. Hann einfaldlega prfai a ynna msar upplausnir af efnum og fann a t a mjg tynntar upplausnir gfu oft betri rangur vi lkningar sjkdma en sterkari upplausnir. Hahneman byggi einfaldlega lkningaaferir snar tilraunum og annig er a gert enn ann dag dag. a var annig tmum Hahnemans a einhverjum menntamnnum fannst aferir hans gna kenningum efnafri sem eir hldu sr vi, essvegna var hann flmdur til Frakklands. Hahneman tlistai hvernig arir gtu endurteki tilraunir hans og annig komist a v hvort eitthva gagn vri aferunum ea ekki. g rlegg v llum sem vilja vita hvort hmpata virkar a gera sjlfir tilraunir me hana. a er alltof heimskulegt a bta sig a a vsindamenn hafi n egar fundi smstu eindir efnisins og v geti hmpatsk lyf ekki virka. Sannleikurinn er s a kjarnelisfringar vita ekki hvort efni er samsett r bylgjum ea efniseindum.

Mr - 02/09/07 18:25 #

"Sannleikurinn er s a kjarnelisfringar vita ekki hvort efni er samsett r bylgjum ea efniseindum."

talar t um rassinn r, Guttormur.

Elisfringar hafa einmitt mjg skra mynd af eliseiginleikum efnis - tt eim reynist stundum erfitt a tskra fyrir leikmnnum.

Tilraunir Hahnemann hafa veri endurteknar marg oft gegn um tina, af mikilli nkvmni og al, og llum tilfellum hafa niursturnar snt a smskammtaremedurnar eru alveg prilegar lyfleysur.

Einar - 02/09/07 20:56 #

Mr minn eftir a strengjakenningin kom fram sjnarsvii hefur hn n talsverri ftfestu innan essa friheims. a er samt sem ur ekki hgt a halda v stafastlega fram a menn hafi "mjg skra mynd af eliseiginleikum efnis". dag rkir almenn stt og framtarvon um a strengjakenningin muni n a tengja saman afstiskenninguna og skammtafrina eitthva sem hefur ekki veri hgt hinga til. essi strengjakenning er n rttu bara tilgta (hypothesis) en ekki kenning sem gerist vanalega egar bi er a stafesta tilgtuna. Strengjakenningunni er einmitt v haldi fram a minnstu eiginleikar efnis su einmitt gerir r orkubylgju sem slr kveinni tni sem svo kvarar eiginleika efnisins :-)

Guttormur Sigursson - 02/09/07 22:31 #

akka r fyrir Einar. g tla ekki a blfesta mig skounum um eli efnisins, v frustu vsindamenn hafa ekki komist til botns v mli enn. g hef lesi bk um strengjakenninguna, Beyond Einstein. ar kemur fram a margt bendi til a innsta ger efnis su bylgjur. annari bk, sem heitir Eternal Dance of Macrocosm eru fr mrg vsindaleg rk fyrir v a allur hinn efnislegi heimur s gerur af samspili bylgna. Efniseindir "veri til" egar essar bylgjur rekist hver ara. Mr talar eins og klerkar mialdakirkjunnar sem vildu thsa llum njum vihorfum og uppgtvunum. a er tm lgi hj honum a allar tilraunir sem gerar hafa veri me remedur samkvmt forskrift Hahnemans hafi snt einhverja lyfleysu niurstu. a er viurkenndur skli Englandi sem tskrifar hmpata og sumir eirra starfa inn sjkrahsum ar landi me fullu samykki heilbrigisyfirvalda, vegna ess a rannsknir hafa sanna gagnsemi hmpatskra lkninga. g get sjlfsagt fundi margar skrslur um a efni handa M ef hann trir mr ekki. Menn ttu annars ekki a lta a fara taugarnar sr tt t.d. mis jurtalyf gagnist, bara vegna ess a au virast vsindaleg.

Matti - 02/09/07 22:46 #

g fjarlgi fyrstu athugasemd Guttorms sem var auglsing sem ekki heima essari su.

En skoum nstu:

...g asnaist til a fara inn tengilinn "skottulkningar" og las svolti af v niurrfandi kjafti sem ar er a finna. Ffrin er ar algleymingi.

akka r krlega fyrir Guttormur. Hver fjandanum ykist eiginlega vera?

a eru afskaplega far greinar undir flokknum skottulkningar essari su. Engin eirra getur talist "niurrfandi kjafti".

Smskammtalkningar eru fullkomi rugl. Tilraunir nar til a grpa til elisfri eim til bjargar er hlgileg.

Menn ttu annars ekki a lta a fara taugarnar sr tt t.d. mis jurtalyf gagnist, bara vegna ess a au virast vsindaleg.

Jurtalyf tengjast essari umru ekki nokkurn htt. a er alveg ruggt a mis jurtalyf hafa einhverja virkni en nnur enga (ea neikva virkni).

Mummi - 03/09/07 13:03 #

Skora svo Guttorm a smella sr inn Vantr, ar er meira um niurrfandi kjafti. rum Vantrar er amk 1 fullhfur (og raun fleiri) "menntaur skammtakenningafringur" (doktorsnemi). Hann ekki neinum vandrum me a taka undir or Matta. Smskammtalkningar eru fullkomi rugl.

Verst a Guttormur skiptir ekki um skoun, bara taktk - ef a :)

Erna - 03/09/07 14:17 #

J, a er nttrulega bara bull a reyna a halda v fram a ef a finnast enginn efni tynntri lausn s a t af v a au su bara a fela sig bylgjuformi!!! Ef s vri raunin myndu lknavsindi ntmans ekki vera til og engar lffrirannsknir myndu ganga upp. Vi hfum okkalega hugmynd um efni sem hafa hrif lkamann og sameindamekkanisma ar bakvi, hva sem vikemur bylgjueiginleikum smeinda. a a tla a koma strengjafri inn umru eru bara trsnningar.

Hins vegar eru lyfleysustdur alveg hreint svakalega heillandi og sna hva vi vitum raun lti um heilann. g heyri vital NPR um daginn ar sem vsindamaur vi Columbia University var a gera rannsknir heilamyndum af flki sem var vi a a f stadeyfingu og myndirnar sndu a srsaukinn minnkar um lei og sjklingurinn veit a a a bera hann lyfi, UR en lyfi kemst snertingu vi h sjklingsins!!! Svona er heilinn magnaur!!

Guttormur Sigursson - 03/09/07 20:55 #

g veit um mmrg dmi ar sem ungabrn hafa lknast af eyrnablgu einni nttu eftir a eim var gefi hmapatalyfi Belladonna. Hmpata tengist vsindum sem kallast "The science of Microvita". Einnig veit g um fjlmrg dmi um fullori flk sem lknast hefur af rltum sjkdmum eftir inntku hmpatalyfja. Annars vil g undirstrika a Hahneman var virtur vsindamaur og beitti vsindalegum tilraunum egar hann rai hmpatskar lkningar. g vil spyrja Matta hvort hann geti ekki komi me rk sta ess a segja bara a smskammtalkningar su fullkomi rugl. Ef a hnekkja v a hmpatskar lkningar beri oft mikinn rangur, dugar hvorki a segja a r su rugl ea a r stangist vi efnafrilega ekkingu, heldur verur a prfa remedurnar sjklingum sama htt og Hahnemann geri. slensk stjrnvld hafa trlega ekki rannsaka hmpatskar lkningar ur en au leyfu r n nveri, heldur fylgdu einungis fordmi stjrnvalda ngrannalndunum. mrgum eirra hafa essar lkningar veri rannsakaar og niurstaan einatt veri s a full sta s til a leyfa r. a er magnaur heimskingjahttur a halda a vegna ess a maur skilur ekki hvernig eitthva virkar virki a alls ekki. Og a er ingarlaust a reyna a ljga v a vsindalegar tilraunir hafi snt fram gagnsleysi hmpatu, v essi lknisafer hefur rast mjg fr tmum Hahnemans eingngu vegna viamikilla tilraunastarfsemi. annig hafa veri uppgtvaar fjlmargar njar gerir af remedum ( en svo eru hmpatsk lyf kllu). Hvernig jurtalyf tengjast hmpatu er a mrg hmpatsk lyf hafa veri framleidd r ekktum lkningajurtum. eim sem finnst skrti a hgt s a geyma kvei orkuform vatni ea rum mili og finnst eir ekki geta nota aferina vegna skorts skilnings v hvernig a gerist, ttu heldur ekki a geta nota t.d. tlvutkni, sem byggist a geyma kvei orkuform ksilflgum. a hafa veri bin til rafeindatki sem framleia hmpatsk lyf. a eru mjg frir rafeindavirkjar sem hafa framleitt slkar vlar. Einn af eim starfai ur hj NASA en starfar n vi hskla Ungverjalandi. Hann hefur ra tlvutengd tki sem kortleggja allt orkukerfi mannslkamans og finna t hvar elilegar hindranir ea stflur eru v. g var einu sinni me tannpnu og fr svona tki, v g vildi prfa hvort a finndi tannpnuverkin. Eftir nokkra stund kom teikning af efri kjlka upp tlvuskjinn og rauur hringur var dreginn utan um tnnina sem passai vi sem g hafi verkinn . Tilviljun segir kannski einhver. J kannski a, en margir tannlknar hafa keypt svona vlar og til hvers tli eir geri a. g vil a lokum segja a vi Matta og ara sem virast lifa mjg rngum heimi vanekkingar, a reyna a vera svolti opnari fyrir njungum. a er auvita ekki gott a tra llu nju, en lka er gott a lta ekki fordma loka alveg fyrir a a geta tileinka sr t.d. nja tkni.

Mummi - 03/09/07 21:34 #

Fliss.. mig grunai etta, bara htt a tala um skammtafrina.

En Guttormur, ef getur gefi veiku flki hmpatalyf og a virkar betur en vatn fru gefins milljn dollara. No strings attached. arft ekki einu sinni a sanna ea kenna neinum "kenningarnar" bak vi etta, bara mta me vatni itt og kranavatn og hefja svo lkningarnar.

olandi essi rtta a gera mnnum upp ffri egar eir hafa kynnt sr bar hliar afar vel og komist a rkrttri, rkstuddri niurstu.

Einar - 03/09/07 22:21 #

Vill taka a fram a g var einungis a draga r eirri stahfingu Ms a vitneskja flks eiginleika efnisins vri mjg skr en ekki a taka undir smskammtalkningar. Einungis bendi g elisfrittin essu og eirri stareynd a hinar minnstu einingar okkar efnisheims eru ekki fullskrar. a tk vsindaheiminn rmlega 300 r a stga upp r allsrandi heimi Newtons til a n a taka a skref sem teki var byrjum 20 aldarinnar me innsi Maxwells, Einsteins og fleirum. g bst vi a a taki san drjgan tma a taka nsta stra skrefi ea anga til vi erum fullfr a rannsaka a sem vi bum vi nna. Nanotechnology kemur ar sterkt inn.

g tek undir a mrgu leyti r efasemdir flks smskammtalkningum og svona hmpatskar lausnir yfir hfu ar sem litlar sannanir hafa veri frar fast form, .e. formleraar lkt og rannsknir og framleisla lyfjum hefur veri. En einu er g hlynntur, og a er lausn sem virkar fyrir flk, hvort sem hn er hmpatsk, g hreyfing/matari, lyfjagjf ea hva anna. Hvort sem lausnin er frilega snnu ea sjlfshvetjandi lkning, mevitu ea mevitu. Tek undir a a heilinn er alveg magna fyrirbri og a vri alveg tkt a afneita lkningamtti hans tt ekki su til alhlia vsindalegar sannanir fyrir v a svo s. G andleg lan lknar ansi margt (hvernig svo sem henni er n)

Guttormur Sigursson - 03/09/07 22:54 #

Er fliss einhver rksemd. g get alveg tala ea skrifa heilmiki frilega um skammtafrina, en a var bara ekki aalatrii essu mli. g tek ig Mummi hinsvegar alveg orinu og er tilbinn a mta me hmpatalyf annarsvegar og venjulegt vatn hinsvegar og gefa jafnmrgum sjklingum hvorutveggja. g set aeins au skilyri a tvegir sjklingana ( sem getur ekki talist sanngjarnt)og helmingur eirra s brn me algenga veiki, t.d. eyrnablgu, ennfremur verur a deponera essa milljn dollara inn bankareikning annig a eir veri tilbnir a greiast mr ef skildir tapa skoruninni.

Matti - 04/09/07 09:13 #

g ver a jta a g nenni ekki a karpa vi Guttorm Sigursson um smskammtalkningar og skammtafri.

Hann getur lesi um milljn dollara skorun James Randi hr. Hn virkar a sjlfsgu ekki annig a Guttormur Sigursson geti sett ll skilyrin.

g er algjrlega sammla v a a s allt lagi a selja flki vatn fyrir strar upphir ef flki lur betur eftir. Vrusvik eru vrusvik, hvernig svo sem frnarlambinu lur eftir a hafa falli fyrir svikunum.

Erna - 04/09/07 12:36 #

Mig langar a benda Guttormi a a er ekki ng a "fjlmargir" lknist egar eim er gefin smskammtalyf. a eru "anecdotal" sannanir (sorry, man ekki hva a heitir slensku).

Til ess a sanna a smskammtalyf virki urfa marktkt hlutfallslega fleiri a lknast af smskammtalyfinu en lyfleysu tvblindri rannskn.

Lyfleysa getur nefnilega lkna, a er vita ml... a eftir a sna a smskammtalyf lkni umfram lyfleysu.

Mummi - 04/09/07 20:16 #

Flott hj Guttormi. g er impressed, v g jta a g hlt ekki a myndir standa vi stru orin.

Vissulega gtir, eins og Matti benti , rltils misskilnings, v a sjlfsgu g enga milljn dollara.

En prf er prf. Milljn dollarar eru milljn dollarar. g vona a takir etta alla lei og leyfir okkur a fylgjast me v hvernig gengur milljn dollara prfinu.

Guttormur Sigursson - 05/09/07 00:16 #

Kra Erna, a er auvelt a komast hj v a tiloka hrif lyfleysu marktkri tilraun me hmpata remedur. T.d a allir tilteknum hp sjklinga, segjum hundra manns, fi sama skammt af vatni, helmingi skammtana er blanda hmpatalyfi, en blanda vatn s hinum helmingnum. Sjklingunum s annahvort sagt hvernig pottinn s bi ea a eim s llum sagt a hmpatalyf s llum skmmtunum. Satt a segja er bi a rlprfa hmpatsk lyf marktkan htt t um allan heim tt a hafi fari framhj sumum.

Vi Mumma ver g a segja a a er hans a reyna a sanna a ekkert gagn s af hmpatalyfjum. Fyrir mr er a margsanna a au gera gagn, enda bi a leyfa notkun eirra eirri forsendu hr landi. g skora v Mumma a setja upp og gera marktka prfun hmpataremedum(a mun vissulega kosta hann eitthva, en g gti hjlpa honum me a).

a er annars merkilegt a ll ykkar sem hafi mtmlt hmpatu taki einhverja trarlega afstu til essarar greinar lknisfrinnar ann htt a i noti ekki rk gegn henni heldur upphrpanir og str or. Hmpata er algerlega utan vi trarbrg. a varla hgt a finna nokkra grein lknisfrinnar sem byggir eins algerlega niurstum tilrauna eins og Hmpatan gerir. Hahneman var rugglega mjg undrandi egar hann uppgtvai virkni hinna mjg tynntu remeda. Hahneman hafi ur unni vi rannsknir bluefnum og ekkti v vel til ess hvernig varnarkerfi lkamans bregst vi bluefni sem hefur a geyma vott af bakterusmiti, n ess a sjkdmsbakteran geti fjlga sr. Hann uppgtvai san me nkvmum og margendurteknum tilraunum a mrgum tilfellum var hgt a lta varnarkerfi lkamans einnig bregast vi me tynntum remedum. eir sem vilja neita niurstum Hahnemans og margra annarra sem endurteki hafa prfanir hans, vera einfaldlega a prfa etta sjlfir. a ir ekkert a berja hfinu vi steininn og vitna einhverjar fullkomnar kenningar efnafri og segja a niurstur Hahnemans passi ekki vi r. a er eitt meginatrii vsindum a gera prfanir og byggja niurstum eirra. Hvort fullngjandi kenningar su bnar til undan ea eftir slkar prfanir er sjlfu sr aukaatrii, v oftast er hgt a hagnta sr niursturnar hvort sem kenning er til um r ea ekki.

Matti - 05/09/07 00:25 #

a er annars merkilegt a ll ykkar sem hafi mtmlt hmpatu taki einhverja trarlega afstu til essarar greinar lknisfrinnar ann htt a i noti ekki rk gegn henni heldur upphrpanir og str or.

Hmpata er ekki "grein lknisfrinnar" heldur ein grein skottulkninga.

Lastu ekki essa grein Vantr - inniheldur hn engin rk?

Mummi - 05/09/07 09:44 #

N dettar mr allar dauar ls r hfi! Er a mitt a afsanna a vatn lkni flk?

Nei kallinn, a er sama hvernig engist, hmpata er ekki viurkennd. Langstrstum meirihluta tilrauna mistekst a sna fram virkni hmpatu.

En tilefni dagsins getum vi liti framhj v andartak. h v hvort hmpata s for real ea ekki, getur Guttormur grtt ca 65 milljnir v a sna a hmpata virki (ekki hvernig, heldur bara a hn virki). g get hins vegar ekki grtt neitt v a sna fram a hmpata virki ekki.

annig a essu samhengi ert a sem getur tt von milljnunum - h skounum okkar v hvort etta virki ea ekki. Go for it. Ekki vera feiminn.

hinn bginn er g handviss um a a Vantr s tilbin a setja upp test samri vi t.d. ig til a sna fram a hmpata virki ekki, srstaklega ef reiir fram nokkra fjlubla verlaun.

g skal glaur taka tt.

Erna - 05/09/07 17:21 #

Strkar, strkar!!! a er grundvallaratrii a gera ekki lyfjaprfanir TIL ESS a sanna eitthva, hva til a afsanna a. a hefur snt sig a a hefur hrif niurstuna!!!! a verur a setja upp rannsknina me spurningu fyrir hendi hversu vel au virka, og framkvma rannsknina tvblindan htt. ennan htt hefur Guttormur algerlega rangt fyrir sr egar hann lsir v hvernig hann myndi setja upp svona rannskn. Hn VERUR a vera tvblind, annig a hvorki sjklingur n s sem gefur honum lyfi viti hvort sjklingurinn s a f lyfleysu, ea lyf.

egar rannsknir hafa veri gerar lyfleysu hefur a nefnilega snt sig a tr ess sem gefur lyfi a hefur veruleg hrif sjklingin, essvegna VERUR rannsknin a vera tvblind.

g skora Guttorm a benda mr vsindagreinar sem greina fr annig lyfjaprfum...

Erna - 05/09/07 17:37 #

Eitt enn... g fann grein PubMed, sem snir samantekt llum vel kontrleruum lyfjaprfunum sem gerar voru smskammtalkningum fram a rinu 2002. g efast um a margt hafi breyst san . (Greinin birtist virtu bresku lyfjafritmariti: British Journal of Clinical Pharmacology). tdrtt r greininni m sj eftirfarandi sl:

http://www.ncbi.nlm.nih.gov/sites/entrez?...

Niurstaa samantektarinnar er eftirfarandi:

"It is concluded that the best clinical evidence for homeopathy available to date does not warrant positive recommendations for its use in clinical practice."

Guttormur Sigursson - 05/09/07 22:29 #

Vi Ernu vil g segja etta, a a skiptir auvita ekki mli hvort vi notum ori sanna, ea hreinlega sj jkva niurstu. Hvernig dauanum tti a a hafa hrif sjklingana og ta undir lyfleysuhrif, tt einhverjir hefu vntingar til jkvrar ea neikvrar niurstu? Sjklingunum vri auvita ekkert sagt fr v og heldur ekki manneskjunni sem bri eim lyfin. g ea einhver hmpati myndi einungis blanda nmeru gls og skr leynilega hj sr hvaa gls remedur vru settar t vatni, s ea s sem afhenti sjklingunum vatni myndi ekki hafa hugmynd um hvaa gls remedunum vri blanda, ekki frekar en s sem blandai hefi hugmynd um hvaa sjklingar fengju hvaa gls. a mtti lka segja sjklingunum a eim vri bara gefi vatn, en til a skrkva ekki a eim, yrfti a segja eim sannleikann, a helmingur eirra fengi hmpatalyf vatni. Lknar og srfrir hir ailar myndu meta rangur prfananna. Eftir a vri skoa hvaa sjklingar hefu fengi hmpatalyf og hverjir ekki. a er annars undarlegt a Erna heldur v fram a a hafi snt sig rannsknum me lyfleysu a tr ess sem gefur lyfi a hafi veruleg hrif sjklinginn. N held g a Erna hafi skoti sig ftinn, v rum rinum hafnar hn a einhver orka geti geymst vatni, en trir samt v a lyfgjafinn geti haft yfirskilvitleg hrif sjklinginn, a bara me v a tra lyfi hafi hann mikil hrif sjklinginn.Me hugsanaflutningi ea hva? etta er n eiginlega meira en g get tra. Rannsknir og athuganir gildi hmpatu hafa a liti heilbrigisyfirvalda fjlmargra landa Evrpu og var vera ngar til a lgleia stundun hmpatskra lkninga. aumingja Mummi vilji ekki viurkenna hmpatu hefur a ekki duga, hn er egar viurkennd af heilbrigisyfirvldum flestra landa Evrpu. Ekki m gleyma v a fjlmargir lknar eru lka hmpatar og stunda hana jfnum hndum. Hvers vegna skyldu eir gera a ef ekkert gagn vri a henni. etta kjafti ykkar um lyfleysuhrif er rvntingarfull tilraun og sasta hlmstri til a reyna a halda reltar hugmyndir um ger efnisins. a minnir afturhaldssemi mialdakirkjunnar. Mummi, hefur greinilega misskili suna sem vsar . ar er veri a heita verlaunum eim sem getur snt fram dulrna hfileika. a er ekki fyrir mig. g sting upp a hafir samband vi Ernu, hn virist tra hugsanaflutning og fleira.

Matti - 05/09/07 22:33 #

Mummi, hefur greinilega misskili suna sem vsar . ar er veri a heita verlaunum eim sem getur snt fram dulrna hfileika. a er ekki fyrir mig.

James Randi hefur teki a fram a milljn dollara skorun hans gildir lka um smskammtalkningar.

gvuanna bnum reyndu a nota greinarskil - a er skaplega erfitt a lesa textann inn.

Mummi - 06/09/07 09:37 #

Guttormur er farinn a engjast og er a vel. Til a orma sig r milljn dollara klpunni er gripi til rrifara svo sem smjrklpunnar margfrgu - stainn fyrir a tha hmpatu arf Erna n a bera af sr sakir um hugsanaflutning. Vel er mgulegt a lta rinn deyja eim ntum.

En, eins og Matti benti , Randi hefur marglst v yfir a hmpatar mega taka tt. annig a g skora ig fullri einlgni a taka skoruninni. Ef ert sannfrur um a n peningunum geru a . Ekki rfast vi einhverja plebba einhverju ltt ekktu bloggsvi (me fullri viringu Matti ;)). egar nr peningunum af Randi veruru (a) heimsfrgur og (b) rkur. g mun lka bijast afskunar a hafa efast um or n.

Hrna m sj eina tilraun. Engin endanleg snnun, srstaklega ef maur hefur kvei niurstuna fyrirfram, en skemmtilegt horfs engu a sur.

Guttormur Sigursson - 06/09/07 21:43 #

g er engum vafa um a sna megi fram mikla gagnsemi hmpatu, enda hefur a margoft veri gert, en a er engin sta til a treysta einhverjum amerskum gaur alveg blint, sem tlar a ra llu um framkvmd tilraunarinnar. g hef heldur ekki s a su hans a veml hans gildi lka fyrir hmpatu. a kostar tma og peninga a komast a v hvort essi maur er traustsins verur. egar Mummi baust til a verlauna jkva niurstu af tilraun me hmpatalyf, ba g ig um a deponera essa einu milljn dollara, vsair alfari ennan amerska efahyggjutrmann.

Hvar hefur essi amerski "gambler" hugsa sr a framkvma tilraunina? Hvernig verur hn framkvmd? Hvaan fr hann sjklingana? Hverjir munu sj um a meta niursturnar? Og tlar hann a kosta tilraunina?

a er best a Mummi gerist umbosmaur essa manns og g skal ra mlin vi hann og ef okkur semst um tilhgun tilraunarinnar, er g til slaginn auvita.

a ir ekkert a vera me yfirborsmennsku, ltalti og h, eins og grunnsklakrakki og halda bara a maur labbi inn skrifstofu essa manns og gefi honum hmpatalyf og hann segi svo til hvort a virkar. g held a hann veri a leggja talsvert fjrmagn til a kosta tilraun sem a skera yggjandi r um hvort hmpatalyf virki ea ekki.

Bddu vi Mummi ertu a hta v a lta rin deyja egar r hentar? Rur alveg yfir essum vef? Gott a vita hvort svo er. Eigum vi annars ekki fyrst a klra mli me essa einu milljn dollara? Segu essum James Randi, a g s til a hann komi tilraun me hmpatalyfjagjf kring me tttku minni. g Ks a hn fari fram slandi og helst Austurlandi. g hef enga tryggingu fyrir v a hann borgi ef hann tapar, svo hann verur a bera mest allan kostna af tilrauninni, mtti stainn lkka verlaunin um helming, ea svo. g bi ig a svara essu undanbragalaust Mummi, a ert sem trir heiarleika essa manns og fannst a tilvali a tilraunin yri ger fyrir tilstulan hans, svo verur a leggja itt a mrkum til a r henni veri.

Erna - 06/09/07 23:15 #

g skaut mig n ekki neitt ftinn Guttormur, en mr leiist a rkra vi ig ef tlar a vera me trsnninga.

a er ekkert yfirskilvitlegt vi a a tr og vntingar hafi hrif niurstur tilrauna, a er einmitt a sem kalla er "placebo effect" ea lyfleysuhrif. Og a eru frbrar rannsknir gangi sem sna a essi hrif eru vegna ess a vntingar hafa hrif heilann og heilinn hefur hrif a hvernig vi skynjum lkamann, t.d. srsauka. annig geta lyfleysuhrif "lkna" vissa hluti, en aeins tmabundi, hrif lyfleysu vara margfalt skemur en raunverulegra lyfja.

Og a skiptir mli hvernig maur orar rannsknarspurninguna ur en maur leggur t rannskn, v ef maur leggur upp me tlan a sanna ea afsanna eitthva hefur a mevita hrif hnnun rannsknarinnar. Ef maur leggur fram hlutlausa spurningu, hefur a sur hrif.

ert ekki neinum vafa a hgt s a sna fram gagnsemi smskammtalkninga, en a hafa margir reynt en engum tekist a sna fram gagnsemi eirra umfram lyfleysu eim fjlmrgu vel-kontrleruu lyfjaprfunum sem hafa veri framkvmd. annig er n a bara...

Gurun - 07/09/07 00:26 #

Er hmpatan ekki pnulti lk naglaspunni? meina g a sjklingur sem leitar til homopata fr ekki einungis remediu heldur einnig almennar rleggingar til heilsubta. t.d. ef vikomandi er me hrsting rleggur hmpatinn honum a lttast og forast saltaan og reyktan mat, auka hreyfingu og slkt samt glasi af remedunni?

Mummi - 07/09/07 08:49 #

Hr hef g reynt a mla af heilindum og benda Guttormi lei til a gra milljn dollara. Hann reynir af veikum mtti og enn veikari lesskilningi a klna essu mig lkt og g beri einhverja byrg v hvort hann ori prf ea ekki. ykist ekki kunna google. Heldur a milljn dollararnir su ekta. A Randi s heiarlegur. A Randi semji reglurnar sjlfur. A lta eins og a su mnir hagsmunir a hann fari prf.

g nenni satt best a segja ekki a standa svona karpi. En mr finnst etta aumt. Ef g hefi bent smi a hann yrfti bara a sma kofa fengi hann milljn dollara hefi hann ekki fari a ormast og sagt a g tti a vera tengiliur, a s sem vildi borga vri heiarlegur, a kofinn yrfti a vera smaur Austurlandi (!) osfrv.

g sem hlt a Guttormi vri alvara.

Guttormur Sigursson - 07/09/07 21:40 #

Mummi, a ir ekki a vera me nein kjnalti og lta sem etta ml s svo einfalt a g geti bara fari til essa Randi og lagt fyrir hann prf. Aal atrii er hver tlar a kosta prfunina? g er ekki s einfeldningur a g fari a leggja einhvern rosa kostna ruggur um a essi Randi, sem g ekki ekki neitt, borgi ef hann tapar leiknum. g get heldur ekki lti hann ea hans vini ra einhlia hvernig slkt prf veri skipulagt. hafir miklu meira traust essum manni en g og virist vera umhuga um a hnekkja v liti sem g,slensk stjrnvld og margir fleiri hafa hmpatu. En n er allur vindur farinn r r, hvernig stendur v? g treka a a g er auvita tilbinn a taka tt ef einhver setur upp prf varandi virkni hmpatu og a g geti fallist a stai s a prfinu hlutlausan og vsindalegan htt. Mli er hver er tilbinn a borga fyrir slkt prf? a kostar auvita heilmiki. g hinsvegar nenni varla a svara einhverjum hlfvitstola gaur t Amerku, sem lofar einhverjum verlaunum t lofti? Ef hann vill standa straum af kostnai vi slkt prf, skal g hlusta hann og mr er alveg sama tt verlaunin vru ein krna, ef hann tti svo miki f afgang egar hann vri binn a kosta prfunina. a eru sjlfu sr engar rkar stur a vera a deila vi nokkra forstokkaa gamaldagsenkjandi efnishyggjumenn um gagnsemi hmpatu. essi grein lknisfrinnar hefur tmans rs sanna gildi sitt og stai af sr allar rsir hinga til, Hvers vegna? J vegna ess a rangurinn talar snu mli. Erna stahfir a engum hafi tekist a sna fram gagnsemi hmpatskra lkninga nokkurri tilraun ar a ltandi. Slkar fullyringar eru auvita t lofti, vegna ess einfaldlega a a fyrsta lagi arf ruvsi prfanir fyrir hmpatalyf en hefbundin lyf. a er vegna ess a hmpatsk lyf eru ger grundvelli "symptoma" og byrja oft fyrst a virka lffri ea svi likamanum sem eru tengd smu orkubraut og au lffri ar sem sjkdmurinn virist vera. etta leiir oft til svo kallarar andverkunar sem getur leitt til sterkari sjkdmseinkenna en fyrir voru.
Sjklingurinn lknast oft egar essi andverkun er gengin yfir. Hefbundin lyf eru yfirleitt sniin til a grpa inn bata- ea sjkdmsferli efnafrilegan htt. Anna er a au vsindatmarit sem skrifa greinar og birta niurstur af lyfjaprfunum eru einatt fjrhagslega studd af lyfjafyrirtkjunum. raun eru essar prfanir svo drar a lknar og vsindamenn geta ekki kosta r heldur gera lyfjafyrirtkin a. a hagnast hinsvegar fir framleislu hmpatalyfja, vegna ess hversu auvelt er a ba au til. Hva veit t.d. Erna um prfanir sem fram hafa fari Indlandi ea Kna, og kannski fleiri lndum utan hins vestrna heims? Rekur Erna einhverja alheimslega upplsingamist sem hefur allar upplsingar a geyma varandi etta efni?

Knverska nlastunguaferin er ntengd hmpatu. Sendi ekki Nixon hp lkna fr Bandarkjunum snum tma til a lra knverskar nlastungulkningar? Halda menn a slkar lkningar su bara svik og prettir? Sumt flk ltur rnga efnishyggjumenn skammta ofan sig vsindalega ekkingu. a flk mun aldrei geta kynnt sr t.d. msar greinar innsisvsinda. a vill lifa eins og froskurinn snum litla polli, jafnvel tt pollurinn s a orna upp. Mummi, ttir a reyna a vkka hugann og komast t r spennitreyju efnishyggjulegrar hugsunar. Mannslkaminn er rennu svii, lkamlegu, huglegu og andlegu. Veikindi geta veri llum essum svium, essvegna arf stundum a beita ruvsi lkningaaferum en hefbundnum lkningum. Krabbamein er t.d dmi um sjkdm sem byrjar me v a orkustvar mannslkamans veikjast. Hefbundnum lkningum gengur afar erfilega, bi a finna orskina fyrir krabbameini og a lkna a. g kannast vi Hmpatska lkna sem vinna sjkrahsi Englandi. eim er oftsinnis fali a reyna a lkna dauvona krabbameinssjklina og tekst a stundum. En ng um etta bili. Mummi hafu endilega samband vi Randi vin inn og bjddu honum a setja upp tilraun me hmpatskar lkningar.

Mummi - 08/09/07 10:36 #

Troddu v inn hausinn r: g hef enga hagsmuni af v a leia ig.

Hmpatar hafa margoft reynt - og jafnoft mistekist - a f milljnirnar. Mr gti ekki veri meira sama um a hvort reynir ea ekki. Svona undanbrg sna mr svart hvtu a srt ekki maur ora inna, enda lkt auveldara a fablera um eli heimsins heldur en a urfa a standa vi stru orin.

Og aftur, ef skildir a ekki ll hin skiptin sem g sagi a: g hef enga hagsmuni af essu mli llu og hef engan huga v a eya tma mnum enn eina misheppnaa hmpatatilraun. Ng er af eim fyrir.

Guttormur Sigursson - 08/09/07 23:26 #

Hvaa stru or ert a tala um Mummi? g hef einfaldlega sagt a a g vri viss um a hmpata stist vsindalegar prfanir ef rtt vri a eim stai. San frst a rugla um einhvern Randi netinu sem vri tilbinn a gefa eina milljn dollara eim sem gti snt fram a hmpata virkai. N verur a skilja Mummi a til a setja upp vsindalega marktka prfun, kostar a hellings peninga. g hef ekki peninga og get heldur ekki treyst v blint a essi Randi muni standa vi lofori ef hann tapar. En vegna ess a rstagast v a g ori ekki a taka skorun Randis, vil g benda r enn einu sinni a skorun hans er blekking vegna ess a a fellst ekki henni hvort hann ea einhver annar tli a kosta prfunina. essvegna endurtek g a hr aftur a g er tilbinn a taka tt svona prfun ef Randi vill kosta hana, og hann getur stainn lkka verlaunin niur eina krnu, g tki samt tilboinu. getur san alveg sleppt v a reyna a niurlgja hmpata, eir verskulda flestir allt anna. tt g s ekki hmpati er g vel kunnugur strfum margra eirra. vissan htt hef g haft gaman af a rkra vi ykkur efnishyggjusinnana, g er efnishyggjusinni sjlfur a nokkru leyti, en hef gegnum mna lfsreynslu komist a v a hugur mannsins tengist alheimslegri vitund og einnig lkamanum a sjlfsgu,en til a skilja a dugar ekki a rghalda einhverja efnishyggjulega trarskoun a ekkert andlegt s til. er maur eins og Froskurinn litla pollinum (samkvmt sgunn)

g held g yfirgefi n litla pollinn ykkar, a sinni, lt kannski anga seinna til a vita hvort i hafi skipt um tr. akka ykkur fyrir spjalli sem var n reyndar ekki rlegu ntunum svo i eru sjlfsagt daufegin a losna vi mig.

Matti - 08/09/07 23:30 #

Guttormur, g er kaflega feginn a losna vi ig.

Ef ig langar a rkra meira um smskammtalkningar bendir g r Vantr.

g er til a standa vi fullyringu hvar og hvenr sem er a smskammtalkningar eru kjafti og eir sem a stunda eru loddarar ( margir su a eflaust n ess a vita af v).