rvitinn

Afskunarbeini

Stundum snast hlutirnir hndunum mr. Fyrir nokkrum dgum fkk g hugmynd sem mr tti skondin.

Moggabloggari nokkur tk upp v a rgja mig og nafngreindan einstakling kjlfar ess a g skrifai athugasemd su hans. Af einhverjum undarlegum stum s hann stu til ess a draga einstakling inn umruna sem ekkert hafi tj sig hans su og tengdist athugasemd minni ekki nokkurn htt. Eina tenging hans vi mli er a s einstaklingur er flagsskap sem g er forsvari fyrir.

Mr datt v hug a skondi vri a skrifa lygasgu um ann sama bloggara en taka jafnframt fram a sagan vri uppspuni fr rtum. morgun hrri g svo saman stutta vlu og setti neti.

Eins og vi var a bast fr Stefni Einari hafi hann ekki samband vi mig heldur fr me mli beint lgfring. Mr var bi ljft og skylt a fjarlgja frsluna og hefi gert a strax ef Stefn Einar hefi sjlfur bei um a.

g bi Stefn Einar innilega afskunar v ef essi skldsaga hefur meitt ru hans. Reyndar s g ekki hvernig a hefi tt a virka, a var j vandlega teki fram a frslan vri lygi og engin tilraun var ger til ess a telja nokkrum lesanda tr um a sagan vri snn, ea eins og sagi sma letrinu:

Sm letri A sjlfsgu er ekkert af essu satt. etta er skldskapur fr upphafi til enda. Stefn Einar vlar ekki fyrir sr a skrifa sannindi um nafngreint flk su sna og hefur enga slka fyrirvara vi sn skrif. Morgunblainu stendur lka sama, ar b ykir ekkert athugavert vi a birta lygar um einstaklinga vefsum eirra. g persnulega er reglulega skammaur fyrir orbrag - en eitt getur flk ekki skamma mig fyrir. g legg a vana minn a segja satt. Ef einhver leirttir mig ea krefst raka fer g yfir mli - anna hvort sni g fram a g hef rtt fyrir mr ea leirtti skrif mn.

Eins og g sagi, g hlt etta yri sniugt en svo var greinilega ekki. Mea culpa.

Athugasemdir

Eva - 06/11/07 15:32 #

Samkvmt rskuri sianefndar Blaamannaflagsins fr v gr tti r a vera alveg htt a birta frsluna aftur, (n ess a taka fram a hn s uppspuni) ef gtir ess bara a taka fram a hafir etta eftir heimildum sem telur reianlegar. arft ekki a gefa upp hver heimildamaurinn er ea rkstyja ml itt nokkurn htt.