Örvitinn

Eldsneytisáfylling fyrir níuţúsund krónur

Ég man ţá gömlu góđu daga ţegar mér fannst hrikalegt ađ borga fimmţúsund krónur fyrir ađ fylla bílinn. Síđar trúđi ég ţví varla ţegar ţađ kostađi sexţúsund krónur.

Í kvöld fyllti ég jeppann og sá mćlinn í fyrsta skipti fara yfir níuţúsund krónur. Vissulega ekki á sama bíl og í hin skiptin, en ég hef oft fyllt jeppann ţegar tankurinn hefur veriđ nćr tómur en aldrei áđur náđ ađ fara upp í ţessa tölu.

Svona fylgist ég međ eldsneytisverđinu. Eldsneytisverđ skiptir ekki máli nema ţegar ég fer yfir ţúsundamörk.

Ég borgađi međ seđlum. Ćtlađi ađ borga međ debetkortinu mínu en ţađ er útrunniđ!

Ég mun ekki blogga um eldsneytisverđ aftur fyrr en ţađ kostar mig tíu ţúsund krónur ađ fylla á tankinn. Ţá er spurningin bara hvort ţađ verđi snemma eđa seint á árinu.

kvabb