Örvitinn

Heilsuátak

Jæja, þá er víst orðið tímabært að fara í smá átak. Í vinnunni er búið að skipta starfsfólki í tvö lið og næstu mánuði verður keppt. Stig verða gefin fyrir æfingar og árangur (þyngdartap). Ég stefni á að sanka að mér stigum í síðari flokknum, en til þess þarf ég náttúrulega að vera duglegur við æfingar.

En fyrst ætla ég að jafna mig eftir helgina.

heilsa