rvitinn

Lambakjtsborgararaunir mnar

gr kva g a elda lambakjtshamborgara kvldmatinn. Fann uppskrift nlegum Gestgjafa og skundai t b.

Byrjai Bnus, ar fkk g allt nema lambahakk og ferska basiliku. Fr nst n verslun en ekki fkk g lambahakk ea basiliku ar og ekki var mikill hugi v hj starfsflki kjtbors a redda mr hakki.

Eftir ftbolta kkti g Natn Natni og viti menn, hvorki var til lambahakk n fersk basilika.

g keypti v lambaskanka (1400gr) og lambalrisneiar (250gr) Natni. Eyddi svo rmum hlftma a skera kjt af beinum og ni 900gr af okkalega hreinu lambahakki, me dlti af fitu og sinum. Hakkai kjti matvinnsluvl. Tndi basilikulauf af veimilttulegri basiliku plntunni minni og btti urrkari basiliku vi, tbj svo sm pest me tfrasprota.

Lambakjtsborgararnir voru gir me pest og feta osti, a vantai ekki. En er skrti a sala lambakjti fari minnkandi egar rvali er ekki betra en etta og hrefni er a rijungi fita, bein og sinar?

matur
Athugasemdir

Eygl - 04/02/08 11:21 #

Vi hefum n geta redda r lambahakki no time. Erum alltaf vel byrg af v.

Matti - 04/02/08 13:20 #

g hef a huga nst :-)

Sirr - 04/02/08 20:04 #

Mamma borar ekki nautahakk og hefur v reynt a velja Lambahakk stainn en a er ekki auvelt a f lambahakk en kemur stundum tilboi og reyna au a versla a. Er ekki hgt a f etta kjtbankanum ?

Annars hjmar etta rosalega vel.