Örvitinn

Blađaljósmyndir ársins

Blađaljósmyndarafélag Íslands var ađ kynna myndir ársins 2007

Ađ mínu mati eru vinningsmyndirnar töluvert slakari en vinningsmyndir ársins 2006. Besta mynd ársins er ađ mínu hógvćra mati afskaplega slćm. Ég vorkenni ađstandendum félagsins dálítiđ fyrir ađ ţurfa ađ setja ţá mynd á kápu bókarinnar sem gefin verđur út í kjölfar sýningarinnar. Ég hef veriđ ađ fletta bókinni međ myndum ársins 2006 og ţar eru mjög margar glćsilegar ljósmyndir.

Landslagsmynd ársins er nokkuđ umdeild. Ég sé ekkert ađ ţví ađ hugsa út fyrir kassann og landslagsmyndir ţurfa ekkert endilega ađ vera dćmigerđar póstkortamyndir. Aftur á móti finnst mér kjánalegt ađ tvö ár í röđ sé landslagsmynd ársins hjá Blađaljósmyndarafélaginu tekin út um bílglugga á ferđ - eđa líti út fyrir ţađ.

Zeranico er ekkert rosalega hrifinn af mynd ársins.

Ég ćtla ađ skella mér á sýninguna.

menning
Athugasemdir

Sigurjón - 24/02/08 04:31 #

Ég veit ekki hvort hún sé eitthvađ rosalega umdeild ţó svo einhver grafískur hönnuđur, sem er síđur en svo sterkur ljósmyndari, sé ađ frođufella yfir ţessum úrslitum.

Ég er annars sammála ţér ađ ţađ sé svolítiđ slappt ađ vera međ sömu pćlingarnar í vinningsmynd, tvö ár í röđ. Ég ćtla hinsvegar ađ spara yfirlýsingar hér og koma frekar međ ţćr á mínu bloggi ;)

Lárus - 25/02/08 06:33 #

Ţađ er einhver svona snapshotfílingur yfir ţessum myndum, svona hrátt og subbulegt. Lítiđ variđ í ţetta.