Bóka bóka
Kíktum á Bókamarkinn í Perlunni í hádeginu. Allir keyptu einhverjar bækur, ég greip þrjár. Vísindabyltingin, Hversdagsheimspeki og Genin okkar.
Bækurnar fara á náttborðið og bíða meðan ég lýk við aðrar bækur. Nú er ég að klára Guns, germs and steel og er byrjaður að glugga í Misquoting Jesus. Best að fara að lesa.
Athugasemdir
Björn Darri - 09/03/08 18:16 #
Mæli með Collapse eftir Diamond, áhrifarík bók, vægast sagt.