Örvitinn

Tak í bak

Ég held ég hafi tognađ í baki í rćktinni í hádeginu ţegar ég var ađ láta stöngina síga í tvíhöfđalyftu. Var ekki ađ rykkja lóđunum, ţvert á móti var ég ađ slaka stönginni hćgt ţegar ég fann til í bakinu.

Ţetta var reyndar ekkert mjög alvarlegt og ég var skárri eftir sturtu og teygjur.

heilsa