Örvitinn

Hnémeiđsli

Meiddi mig dálítiđ í fótboltanum áđan. Var ađ fara ađ sparka létt í bolta ţegar Gunnar* kom aftan frá og pikkađi í boltann um leiđ og ég sparkađi. Ég fékk ţví hnykk á hnéđ og lá eftir.

Ţetta er vonandi ekki neitt neitt, ég klárađi tímann en hef versnađ síđan. Haltra nú um eins og hölt..., haltur örviti.

Sleppi laugardagsboltanum.

*Gunnar Hrafn Birgisson, doktor í sálfrćđi. Hann má kalla sig Dr. Gunni!

heilsa